7. apríl 2015

Meira af PowToon

Þetta forrit PowToon er alveg að slá í gegn hjá börnunum hér í Álfaheiði. Hér má sjá þessa fínu draugasögu sem börnin gerðu alveg sjálf. Þau þurftu smá aðstoð við að vista verkefnið, en það var líka það eina. Þau skemmtu sér vel og greinilegt að þetta höfðar til þeirra.


Engin ummæli: