9. janúar 2005

Bloggað í fyrsta sinn

Jæja þá er ég orðin eins og allir hinir. Bara farin að blogga á netinu. Það er alveg ótrúlega auðvelt að byrja á þessu, hélt að það væri flóknara.
Ég hugsa þessa síðu sem nokkurns konar dagbók vegna þess að ég er í námi í KHÍ, Tölvu- og upplýsingatækni. Ég hef hugsað mér að fjalla um framvinduna í náminu og svo ýmislegt annað sem mér liggur á hjarta hverju sinni.

Engin ummæli: