11. janúar 2005

Staðlota

Ég er núna í staðlotu í KHÍ á námskeiði sem heitir Nám og kennsla á netinu. Kennarinn heitir Salvör Gissurardóttir. Við erum bæði í gær og í dag búin að vera að læra á hin ýmsu forrit. Þetta er alveg ferlega gaman. Það verður frábært að byrja að prufa alla þessa nýju tækni.

Engin ummæli: