8. júní 2005

Á Spáni

Nú eru vid Linda, Sólveig og ég komin á áfangastad. Rádstefnan hófs í gaer og vid byrjadar ad medtaka UT upplýsingar frá hinum og tessum stodum í veroldinni. Dagskráin er rosalega tétt. Vid erum á alveg ágaetu hóteli og lídur vel. Tad er alveg rosalega heitt fer yfir 40 stig á daginn og nidur í 37 seint á kvoldin. Í morgun hlustudum vid á fólk skýra frá mimunandi leidum sem farnar eru í dreifnámi. Svo sem ekkert nýtt sem vid hofum heyrt, Spánverjar eru ekki komnir jafn langt í taekninni og vid Íslendingar. Teir eru líka svolítid ad reyna ad finna hjólid upp aftur. Á morgun eigum vid ad flytja okkar erindi kl 19.15 vonandi verdur einhver enn til tess ad hlusta á okkur.
Kaer kvedja frá Spáni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hola amigas!!
Gaman að heyra að allt gangi vel, vonandi nótið þið þess að vera á staðnum. Gangi ykkur vel í dag með að flytja erindið ykkar.
Saludos,
Ida