12. september 2005

Staðbundin lota

Í dag var ég í skólanum. Staðbundin lota í aðferðafræði. Svakalega verður maður þreyttur á því að sitja svona allan daginn. Ég er óvön því að sitja kyrr í langan tíma, er vön að vera á ferðinni. Við lærðum eitt og annað um eigindlegar rannsóknir. Nú liggur fyrir að læra heima fyrir morgundaginn bara lesa nokkra kafla. Líst annars bara nokkuð vel á þetta, ekki eins leiðinlegt og ég hélt.

Engin ummæli: