28. mars 2015

Útikennsla í leikskólum með iPad og/eða iPhone

Í janúar skrifaði ég grein sem birt var á Appland. Þar var ég að benda á nokkur skemmtileg og hentug öpp til útikennslu, en ég fæ alltaf reglulega nokkrar fyrirspurnir um það. Þó svo að ég miðaði upplýsingarnar við leikskóla þá ættu þær að henta einnig grunnskólakennurum.


Engin ummæli: