27. apríl 2015

Tagxedo-Creator

Fékk ábendingu um Tagxedo - Creator um daginn og langaði til þess að prófa það. Prufaði fyrst að búa til hundamynd úr texta bloggsins og útkoman var þessi. Skemmtilegt hvað orðið DEILA kemur skýrt fram, en það er einmitt megin markmið bloggsins, að deila með ykkur lesendum því sem ég er að læra.


Svo langaði mig að prófa að leika með krökkunum í leikskólanum og útkoman var þessi.
Hvað finnst þér skemmtilegast að leika þér að í leikskólanum? Tek það fram að það voru stúlkur sem kláruðu verkefnið með mér svo kannski er útlit myndarinnar þess vegna bleikt hjarta.


Engin ummæli: