Það hefur varla farið fram hjá neinum að Kópavogur varð 60 ára í dag. Í morgun var opnuð formlega sýning á listaverkum leikskólabarna. Sýningin er afrakstur þróunarverkefnis sem leikskólarnir hafa unnið að í vetur, Sjálfbærni og vísindi. Ég hvet alla til þess að líta við og skoða viðfangsefnin sem eru æði mörg og fjölbreytt. Hér má sjá myndband frá MBL af elstu börnunum syngja við opnunina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli