11. maí 2015

Tackk prófað

Jæja, þar kom að því að ég fann not fyrir Tackk, búin að hlusta á þetta form dásamað í hástert. Ekki það að ég sé því ekki sammála, var bara ekki búin að finna til hvers ég gæti notað það.
Núna áðan fann ég sem sé leiðina. Þannig er að ég er vefstjóri hjá Faghópi leikskólasérkennara og það fylgir starfinu að setja upp reglulega Fréttabréf fyrir faghópinn. Fréttabréfið hefur alltaf verið sent rafrænt á félagsmenn og birt á heimasíðunni, en núna fór ég semsé alla leið.

Vola!! hér er Fréttabréf Faghóps leikskólasérkennara í Tackk.


Engin ummæli: