12. maí 2015

Snilldar bók

Ég bara verð að segja ykkur að þessi bók The free education technology resources eBook er algerlega að mínu skapi og er ókeypis í þokkabót. Þarna er vísað í 200 frí verkfæri til þess að nýta í kennslu og ekki nóg með það heldur er vísað á efni til þess að læra að nota þau líka. Getur kona beðið um meira?


Engin ummæli: