Fjóla Þorvaldsdóttir
Skrifar um upplýsingatækni í leikskólastarfi.
27. maí 2015
Hreyfimyndagerð
Í morgun voru tvö börn að vinna í Stop Motion smáforritinu í iPad. Hér má sjá afraksturinn sem þau eru ákaflega stolt af. Það eina sem ég hjálpaði þeim með var að skrifa textann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli