1. júní 2015

Björgun

Börnin héldu áfram að æfa sig í hreyfimyndagerð í dag. Ég sé að því oftar því betra, þau eru fljót að ná tökum á tækninni við þetta.
Núna vildu þau fá að nota kubba til þess að leika í myndinni. Ákveðin í að myndin fjallaði um björgun. Mér sýnist að þau séu að endurgera fræga bíómynd þar sem drengur var með tígrisdýri á báti úti á sjó.  Allavega hér má sjá afraksturinn.


Engin ummæli: