Vefurinn Educatorstechnology.com hefur birt lista yfir 20 helstu færniþætti sem kennarar þurfa að búa yfir á 21. öldinni. Það er áhugavert að lesa yfir þennan lista og máta sig við hann. Það besta við listann er að ef kennarar eru vanmáttugir á einhverju þeirra sviða sem nefnd eru þá er bent á hvar er hægt að æfa sig og sækja sér þekkingu til þess að vera betri kennari.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli