ODEO er vefbundin þjónusta sem gerir öllum sem áhuga hafa kleift að hlusta á, gerast áskrifendur að, taka upp og gera aðgengilegt hvers kyns hljóðefni á Netinu án endurgjalds. ODEO er án efa einfaldasta leiðin til þess að búa til og dreifa stafrænu hljóðefni á Netinu, þ.e. svo kölluðu "podcasting".
Ég mátti til með að prufa þetta nýja fyrirbæri. Hægt er að nálgast upptökurnar mínar hér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli