7. nóvember 2014

Sjálfbærni og vísindi

Leikskólinn minn er þátttakandi í þróunarverkefni undir yfirskriftinni Sjálfbærni og vísindi. Verkefnið er samvinnuverkefni nítján leikskóla í Kópavogi og hefur að markmiði m.a. að:
  • auka áhuga og skilning leikskólabarna á sjálfbærni, í hverju hún felst og hvernig þau geti átt þátt í eða haft áhrif á að bæta það umhverfi sem þau búa í.
  • efla forvitni og áhuga á töfraheimi vísindanna og því sem leynist í eiginleikum ýmissa efna og hluta.
  • auka hæfni og þekkingu starfsmanna á viðfangsefninu og styrkja þá í starfi sínu með börnunum.
Ákveðið var að leggja megin áherslu á Moltuna, en leikskólinn hefur um árabil moltað allan lífrænan úrgang.
Í síðustu viku byrjuðum við á tilraun með það hvaða efni er lífrænt og hvað er ólífrænt. Elstu börnin létu mismunndi efnivið saman á streng, plast, pappír, ál, ávexti, bæði banana og epli og svo gler. Þessu næst grófu þau allt saman niður í mold og þar eiga hlutirnir að vera þar til í apríl að þau ætla að moka þá upp og skoða hvað efni eru lífræn og hafa þá væntanlega eyðst í moldinni og hvaða efni eru það ekki og eyðast ekki á þessum mánuðum sem líða.


Yngstu börnin í leikskólanum gerðu sambærilega tilraun einnig, en þau létu á spítu bleiu, plastlok, epli, állok og klósettrúllu. Síðan ætla þau að grafa spýtuna aftur upp næsta vor og sjá hvað hefur gerst.


3. nóvember 2014

Bloggað að nýju

Ég er að taka þátt í vefnámskeiði þennan mánuðinn og þess vegna byrja ég aftur að blogga. Það er semsagt eitt af verkefnum námskeiðsins. Það tók mig smá stund að finna þetta blogg. Ég hélt reyndar að það væri löngu búið að loka því. Námskeiðið er MOOC námskeið og hér má sjá upplýsingar um það.

This course is as much about exploring and experimenting with the presented mobile apps as much as it is about finding your own apps and sharing those resources with others. It is imperative that you review the syllabus for the course so that you know what is expected of you.

Participants are strongly encouraged to utilize the Open Forum (located in the Discussion area of the course, which can be accessed by clicking "Discussions" in the menu above) to share resources and apps that they have found that may be beneficial to others. There is a tremendous opportunity with this class to share ideas, resources, and experiences with a wide audience. As the course is offered again and again, the content of the course will be revised based on new apps being released and feedback from participants so the material stays fresh. If participants grant permission to Wilkes, a collection of lessons will be posted that everyone could use even after the course is over.

Here is a great overview of what a MOOC is, and I think it would be helpful for you to watch it to get a feel for the difference between an online course and a MOOC. I know it helped me figure out the difference!



Objectives

Upon completion of the course, students will be able to: identify some of ways mobile technologies can be used in the classroom. utilize mobile apps with teachers and students for teaching, collaboration, and assessment understand how mobile apps can be used to address the Common Core Standards. propose suggestions as to how this new technology might be used in their own classrooms.

Watch these video about the transformation of the "backpack" with mobile devices so you can "imagine the possibilities"!